2010-1-BG1-LEO05-03085

Home

Velkomin á heimasíðu ValidAid!

Verkefnið „Validation of skills and knowledge for strengthening the positions of the low-qualified employees in the labour market - ValidAid“, hófst í október 2010. Verkefnið er til tveggja ára og líkur í september 2012.

 

Markmið verkefnisins er að þróa aðferðir og tæki til að greina og meta færni fyrir tiltekin störf og opna leiðir til þjálfunar og menntunar til að auðvelda fyrir fólk með litla formlega menntun að auka hæfni sína og með því styrkja stöðu sína á vinnumarkaði.

 

Þátttakendur í verkefninu eru frá sjö stofnunum í sex löndum: Austurríki, Búlgaríu, Íslandi, Frakklandi, Litháen og Portúgal. Þátttakendur eru m.a. háskólar, rannsóknarsetur og  símenntunarmiðstöðvar.

 
IPS  European Center for Quality  Multidisciplinary European Research Institute Graz  Vilniaus Kolegija  Centro de Iniciativas Empresariais e Sociais  Institut Supérieur d'Electronique de Paris  Fraedslumdstod Atvinnulifsins

"This project has been funded with support from the European Commission. This publication reflects the views only of the author, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein."